Smoky BBQ skinkusalat

Ég fór í Brauð & Co um daginn til að kaupa skammtinn minn. Ég hef heyrt bakaríið vera kallað heróínbakaríið af íbúum í 101, ég meina, hafið þið smakkað croissant-in þeirra?? Þau eru ÓSTÖÐVANDI! Svo eru þau farin  að selja alls konar annað kruðerí eins og hamingjuegg,  lífrænt gos og salöt og pestó frá vinum…

Flatkökur með hangikjöti 2.0

Ég var pantaður til að elda fyrir hóp ferðamanna sem vildu fá eitthvað íslenskt að borða. Um var að ræða steggjahóp og þeir vildu eitthvað gott, með tilvitnanir í Ísland. Hausinn fór í bleyti. Það íslenskasta ætilega sem mér dettur alltaf í hug er flatkaka með hangikjöti, algjört hnossgæti og yfirleitt á boðstólnum í öllum…

Maísbaunir í tempuradeigi

Dyggur lesandi sendi mér Snapchat um daginn þar sem viðkomandi var staddur í boði að snæða maísbaunir í tempuradeigi, þetta fangaði athygli mína. Þetta er svo fullkomnlega steikt blanda, hverjum dettur svona í hug?? Ég ákvað að sjálfsögðu að prófa, tempura er mikið notað í asískri matargerð, mjög mikið í sushi. Því fannst mér tilvalið…

Teriyaki steikarsamloka

Laugardagskvöld, steikarsamloka, fer vel saman. Ég notaði nauta framfillet og marineraði það í Sesam Ginger Teryiaki sósu frá Stonewall Kitchen, smá salt og pipar. Kjötið er steikt á pönnu í ólívuolíu og sett svo í ofn við 150°C þar til kjarnhitinn nær 60°C, tekið út og látið jafna sig í ca 15 mínútur, svo er…