Grillaður beikonvafinn ananas með chilli

Fátt öskrar SUMAR eins og ískaldur ananas á heitum degi. Nema ananasinn sé beikonvafinn og grillaður. Það myndast eitthvað rosalega nostalgískt bragð þegar maður grillar saman svínakjöt og ananas, minnir mig á jólin þegar ég var barn. Mamma setti alltaf ananassneiðar á hamborgarhrygginn rétt áður en hann var borinn fram. Þessi réttur er frábær sem…

Sriracha beikondöðlur

Ég hélt smá menningarkaffiboð á Menningarnótt. Ég elska að halda svona boð því þá fær maður tækifæri til að bjóða uppá alls konar smárétti, prófa sig áfram, sjá hvað virkar, hitta fullt af fólki og ekkert sitjandi borðhalds vesen. Ég er mjög hrifinn af Stubb’s BBQ-sósunum sem fást núna út um allt. Fyrir þremur árum…

Louisiana kjúklingastrimlar með gráðaostasósu

Setjum okkur í stellingar, það er föstudagur og klukkan er alveg að verða 18, þú ert búin/n að kíkja í drykk með vinnufélögunum og ykkur er farið að hungra í eitthvað kruðerí, þið dettið inn á Vegamót og pantið ykkur Louisiana kjúklingastrimlana, líf ykkar mun aldrei verða samt aftur. Það er eitthvað við samspil heitu…

BBQ- og rjóma kjúklingur með sveppum

Þessi réttur er upphaflega frá móður minni kominn, mig minnir að hún hafi fundið hann í Gestgjafanum á sínum tíma…góð saga Þröstur! Þetta er mega einfalt, bara rjómi, bbq-sósa, sveppir og kjúklingabringur, skellt í ofn í 50 mínútur við 200°c og voila! Ég blandaði saman Stubbs Sweet Heat sósu (fæst í Kosti) og venjulegri Hunt´s…