Sumarsalat með tempuramaís

Vorið heldur áfram að vera vor. Sól, slydda, sól, rigning, stormur, hlýtt, frost, sól, og þetta er bara fyrir hádegi. Ég þrái sólina og að geta farið út á skyrtunni…og í buxum að sjálfsögðu 🙂 Grill og salat er það sem ég tengi við sumarfæði. Grillið mitt er í garðinum, sem er fjórum hæðum fyrir…

Maísbaunir í tempuradeigi

Dyggur lesandi sendi mér Snapchat um daginn þar sem viðkomandi var staddur í boði að snæða maísbaunir í tempuradeigi, þetta fangaði athygli mína. Þetta er svo fullkomnlega steikt blanda, hverjum dettur svona í hug?? Ég ákvað að sjálfsögðu að prófa, tempura er mikið notað í asískri matargerð, mjög mikið í sushi. Því fannst mér tilvalið…

Arancini með pistasíum, döðlum og parmesan

Arancini eru djúpsteiktar hríssgrjónakúlur sem eru yfirleitt fylltar með einhverju góðgæti. Þegar ég var á Sikiley fyrr í sumar var þetta á boðstólnum út um allt og ég var ekki beint að kveikja á því hvað í ósköpunum væri að gerast þarna. Stundum fékk maður Arancini með osti, með kjötfyllingu, tómatmauki o.s.fr.v. Það er talið…

Kúrbítur í tempuradeigi

Vietnam market á Suðurlandsbraut er algjör geimsteinn, þar fæst alls konar kruðerí frá Austurlöndum nær og fjær. Ég kíkti þangað í fyrsta skiptið um daginn og fór út klyfjaður af góðgæti. Ég keypti meðal annars tempura-duft sem maður hrærir í vatn og úr verður þetta ljómandi fína deig sem má gluða á hvaðeina og djúpsteikja…