Ég spjallaði aðeins við Lilju Björk Hauksdóttur á Fréttablaðinu um jólin og ostakökufyllt jarðaber, íklæddur þykkri jólapeysu og með uppáhalds kaffibollann minn, brosandi þvinguðu brosi til Ernis ljósmyndara…sem borðaði svo öll jarðaberin með bestu lyst og leyfi.