Bláberja muffins með hvítu súkkulaði

Ef maður kann að gera grunnuppskrift að muffins eða bollakökum (sem er basically það sama) þá er ótrúlega auðvelt að leika sér með gúmmelaðið sem maður getur bætt útí, og ef maður hittir á réttu blönduna þá getur maður búið til endalausa möguleika af einföldu kruðeríi sem er gott að grípa í með kaffinu. Grunnuppskriftin…

Stormsveitarkökur með sítrónukremi

Ó hvað ég elska næstum tilbúnar og einfaldar lausnir. Þetta þarf ekki alltaf að vera flókið. Í Kosti er hægt að fá mikið úrval af Betty Crocker vörum sem fást ekki annars staðar og sömuleiðis svipaðar vörur eins og kökumixið frá Pillsbury sem ég notaði í þessar kökur. Ég er nýkominn frá New York og er bandarísk…

Hnetusmjörs- og lakkrísmuffins með appelsínuglassúr

Muffins, múffur, bollakökur, hvað sem þið viljið kalla það, ég elska þetta allt! Þetta fjúsíon á milli hnetusmjörs og lakkrís er rosalegt. Markaðsdeild Nóa Sírius er á fullu þessa daganna við að blanda saman alls konar í kassa fyrir útlendingana, sá núna síðast, Nóa Kropp og Lakkrískonfekt saman, það er athyglisvert. Ég hef hins vegar…

Banana og saltlakkrís Nutella muffins

Á ferðum mínum um heiminn…eins og einn góður vinur minn kallar utanlandsferðir sínar, þá finnst mér yfirleitt skemmtilegast að fara í matvörubúðir og markaði, undarlegt ég veit. Það er eitthvað við uppröðunina, allt úrvalið, litina, eitthvað sem kveikir í mér gatherer eðlið. Ég hef flutt mörg kíló af ostum heim með mér frá Frakklandi, pylsur…

Banana & Malteser muffins

Ég sveiflast fram og til baka með hvort það eigi að kalla þetta múffur, muffins, bollakökur eða hvaðeina, en eitt er víst, ég elska að gera tilraunir með brögð. Ég er lítið í því að gera krem á kökurnar en þetta er svona öðruvísi tvist. Þetta eru sumsé banana og malteser kökur bornar fram með…