Aaaahh pizza í jólabúningi, einmitt það sem mig langaði í!
Tag: pizza
Sikileyjarbaka með pistasíum og Chili bearnaise
Ég er búinn að vera með Sikiley á heilanum síðan ég var að þvælast þar sumarið 2016. Þar var allt nýtt, ég gisti á sveitabæjum og lærði alls konar í matreiðslu, lærði meðal annars að elda sverðfisk, gera pistasíu og sardínu pestó (sem er viðbjóður BTW) og lærði að meta grænmetispizzur. Kartöflur, ólívur, þistilhjörtu, döðlur,…
Pizza með kartöflum, mascarpone, döðlum, valhnetum og klettasalati.
Þegar ég var á Sikiley sumarið 2016 tók ég eftir því að það var boðið uppá kartöflupizzur á flestum pizzerium, þá var yfirleitt ekki tómatsósa, þetta snerist sem sagt um legasíu, þegar tómata uppskeran var rýr eða kuldatíð þá notuðu Sikileyingarnir kartöflur í staðinn. Mér til mikillar furðu þá var þetta bara nokkuð gott, yfirleitt…
NY pizza með nautahakki, cheddar, sólþurrkuðum tómötum, ólívum, papriku og chilli mæjó.
Ég elska drekkhlaðnar pizzur með óhefðbundnu áleggi. Pizza sem slík er eins einfalt fyrirbrigði og hugsast getur og var í raun matur fátæka fólksins á Ítalíu í mörg hundruð ár. Upphaflega pizzan var í raun bara foccacia brauð með tómötum, basil og osti og stundum jafnvel ekki osti. Ég get ekki hugsað mér pizzu án…
Pizza með döðlum, rjómaosti, chilli og valhnetum
Ég smakkaði alls konar pizzur á Ítalíu, misgóðar að sjálfsögðu. Gulli samstarfsmaður minn í Kjöt og fisk bjó um tíma í Bologna og ég heimsótti Bologna í ferðalaginu mínu, hann sagði mér að það væri í lögum á Ítalíu að ef staður vill kalla sig pizzeriu þá verður viðkomandi staður að hafa viðarofn, sem sagt,…
Grilluð pizza
Ég hef verið að borða heimatilbúnar pizzur vitlaust í öll þessi ár. Ég lét nýju fínu brauðvélina mína gera pizzadeig, henti innihaldinu í boxið og einungis 1,5 klst síðar (!?) var þetta ljómandi fína og vel hnoðaða deig klárt. Pizzan fór á járnpizzaplatta með töng á grillið og ég setti bara basic sósu, ost og…