Sikileyjarbaka með pistasíum og Chili bearnaise

Ég er búinn að vera með Sikiley á heilanum síðan ég var að þvælast þar sumarið 2016. Þar var allt nýtt, ég gisti á sveitabæjum og lærði alls konar í matreiðslu, lærði meðal annars að elda sverðfisk, gera pistasíu og sardínu pestó (sem er viðbjóður BTW) og lærði að meta grænmetispizzur. Kartöflur, ólívur, þistilhjörtu, döðlur,…

Pizza með kartöflum, mascarpone, döðlum, valhnetum og klettasalati.

Þegar ég var á Sikiley sumarið 2016 tók ég eftir því að það var boðið uppá kartöflupizzur á flestum pizzerium, þá var yfirleitt ekki tómatsósa, þetta snerist sem sagt um legasíu, þegar tómata uppskeran var rýr eða kuldatíð þá notuðu Sikileyingarnir kartöflur í staðinn. Mér til mikillar furðu þá var þetta bara nokkuð gott, yfirleitt…

Pistasíusnúðar með hvítu súkkulaði

Snúðarnir í Brauð og co. hafa breytt lífi mínu…eða svona næstum því. Smjördeigs vanillusnúðar eða appelsínu og lakkríssnúðar, ég slefa við tilhugsunina. Það er mikið unnið með smjördeigið á Sikiley…og pistasíur eins og áður hefur komið fram í fyrri færslum. Ég ramblaði inn í túristabúð í Siracusa á síðasta deginum mínum á Sikiley í sumar…

Arancini með pistasíum, döðlum og parmesan

Arancini eru djúpsteiktar hríssgrjónakúlur sem eru yfirleitt fylltar með einhverju góðgæti. Þegar ég var á Sikiley fyrr í sumar var þetta á boðstólnum út um allt og ég var ekki beint að kveikja á því hvað í ósköpunum væri að gerast þarna. Stundum fékk maður Arancini með osti, með kjötfyllingu, tómatmauki o.s.fr.v. Það er talið…

Pizza með döðlum, rjómaosti, chilli og valhnetum

Ég smakkaði alls konar pizzur á Ítalíu, misgóðar að sjálfsögðu. Gulli samstarfsmaður minn í Kjöt og fisk bjó um tíma í Bologna og ég heimsótti Bologna í ferðalaginu mínu, hann sagði mér að það væri í lögum á Ítalíu að ef staður vill kalla sig pizzeriu þá verður viðkomandi staður að hafa viðarofn, sem sagt,…

Tagliatelle með pistasíupestói og ristuðum möndlum

Ég er nýkominn heim úr þriggja vikna upplifunar og matarferð til Sikileyjar. Ég gisti á sveitabæjum, tjaldi í fjöllunum og borðaði rosa mikið af góðum mat, kynntist frábæru fólki og fékk að upplifa eldamennsku hjá heimafólki sem hafði raunverulega ástríðu fyrir matnum sínum, hreinleika og uppruna. Ferðina fór ég til að sækja mér innblástur, skipta…