Messi maís með majónesi

Messi er magnaður, Messi elskar maís, nokkuð viss um að hann elski  majónes líka, parMesan…og allt sem er mmm. Ímyndið ykkur að hér standi eitthvað sniðugt um HM og að Ísland sé að fara spila við Argentínu næstu helgi. Já fellow kids, ég féll í þessa gryfju, lægsti samnefnari, stuðlun, tíðaranda reference, miðaldra maðurinn sem…

Grískur sítrónukjúklingur, fullkominn fyrir Eurovision!

Eurovision, móðir allra sjónvarpsviðburða er í fullum gangi þessa vikuna. Það er hægt að elska eða hata Eurovision en það eru fáir viðburðir sem búa til jafn mörg teitistilefni eða er jafn mikill hvati til að hittast og borða góðan mat saman. Ég er rosalegur Eurovision aðdáandi, ég hreinlega elska þetta. Tónlistin er yfirleitt hræðileg…

Ostakex með rósmarín og sesamfræjum

Ostur var líklegast fundinn upp á himnum…eða af mjög færum kúabónda. Alla vega, góður cheddar ostur fær hjarta mitt til að taka kipp. Snowdonia cheddar osturinn sem fæst núna út um allt er mjög góður, ég er hrifnastur af þeim svarta sem er extra þroskaður og með smá reykkeim. Sá appelsínuguli með engiferi er líka…

Arancini með pistasíum, döðlum og parmesan

Arancini eru djúpsteiktar hríssgrjónakúlur sem eru yfirleitt fylltar með einhverju góðgæti. Þegar ég var á Sikiley fyrr í sumar var þetta á boðstólnum út um allt og ég var ekki beint að kveikja á því hvað í ósköpunum væri að gerast þarna. Stundum fékk maður Arancini með osti, með kjötfyllingu, tómatmauki o.s.fr.v. Það er talið…

Rándýr brauðraspur

Það þykir kannski hipsteralegt að búa í lítilli risíbúð í 101 og versla bara við litlar gúrmei búðir í hverfinu, nota helst aldrei bíl um helgar, leggja áherslu á snyrtimennsku í fatnaði og fallegum hlutum…eeen nýja bakaríið á Frakkastíg, Brauð og co, er líklegast það sem einkennir og sameinar alla hipstera og túrista bæjarins. Í…

Nautalund í heimagerðum brauðrasp

  Það er ein ljómandi fín kona sem gefið hefur út matreiðslubækur sem venur komur sínar í búðina (Kjöt og fisk) og við spjöllum oft heilmikið um mat og nýjar hugmyndir. Hún sagði mér frá því að henni finnst rosalega gott að elda nautalund bara með venjulegum raspi, steikir svo úr smjöri og þetta sé…