Ég er ekki mikið fyrir tertur, rjómatertur, marengs (gubb), hnallþórur og fleira í þeim dúr. Kransakökur og kaffikökur eru allt annað mál, hver elskar ekki semi-sæta sandköku, marmaraköku, jólaköku eða annað slíkt með kaffinu sínu? Ég gramsa mikið á netinu og aðallega á suðurríkja matarsíðum, þar eru menn mjög uppteknir af því sem kaninn kallar…
Tag: toddibrasar
Sólarhamborgari
Oooh ég elska góðan hamborgara. Ég er nýbúinn að koma mér upp forláta kolagrilli, agnarsmátt en brúklegt. Sólin skein og hamborgaraþörfin knúði mig áfram, ég átti ekki hamborgarabrauð en notaðist við múslíbrauð frá Jóa Fel. Ég meika eiginlega ekki svona tilbúna borgara lengur, ég mixaði saman UN-hakk hvítlauk, parmesan, olíu, salt, pipar og reykta papriku…
Nautalund í parmesanhjúp
Í staðinn fyrir hið hefðbundna páskalamb ákvað ég að halda áfram með tilraunir mínar til að elda fullkomna nautalund, þetta getur orðið ansi dýrt grín þar sem nautalund er líklegast dýrasta kjöt sem hægt er að fá. Það er algjört lykilatriði að snyrta lundina vel, ná burtu sinum öðru slíku, hitt lykilatriðið á móti er…
Heitt eplapæ
Heitt eplapæ,eplabaka, eplacrumble eða hvað sem fólk vill kalla þetta. Ég er með alvarlegt blæti fyrir góðu eplapæi. Þessi uppskrift er í grunninn fengin að láni frá móður minni. Uppskrift: 4 eplikanillsalthnetur125gr hveit125 sykur125 smjör kalt1 plata karamellusúkkulaði Eplin eru skræld og skorin í litla bita, raðað í form og kanil stráð yfir. Súkkulaðinu er…
Spagettí carbonara
Carbonara er svona alvöru trít-réttur, fullt af rjóma, beikon, hvítlauk osfrv. Ég notaði tagliatelle pasta, mér finnst það meira spennandi heldur en venjulegt. svona er uppskriftin: TagliatelleHunanagsbeikon1 box sveppir75 gr smjör4 hvítlauksrif0,25 l rjómi1 eggjarauða1 msk piparrjómaosturSlatti af rifnum parmesan1 eggjarauðaSalt & pipar Tagliatelleð er soðið og kælt, beikonið bakað þar til crispy, sveppirnir steiktir…
Vanillu og kaffikaramellutrifle
Ég fékk fyrirmæli um að græja desert sem væri ekki að springa úr kaloríum, súkkulaði eða hnetugumsi…þetta reyndist mér erfitt. Þetta er trifle með makkarónum, brómberjum, bönunum og kaffikaramellusósu. Kaffikaramellusósan er frá Stonewall Kitchen og þykir mér líklegt að hún sé framleidd á himnum..alla vega pökkuð þar. Í botninn set ég muldar makkarónur og sósu,…
Bláberja og kókosmúffur
Á svona sunnudögum eins og er í dag, sólin skín, það er frískandi frost í loftinu en vorið er alveg að koma, er nauðsynlegt að baka eitthvað huggulegt. Að þessu sinni skellti ég í amerískar bláberja og kókos múffur. Ótrúlega bragðgóðar og mjúkar, fullar af berjum og ferskleika. Uppskrift:25gr bráðið smjör1 egg75 gr sykur1 dós…
Jarðaberjasnúðar með ostakökukremi
Það er gaman að leika sér með klassískar uppskriftir, hérna er mitt twist á hefðbundnum kanilsnúðum…jarðaberjasnúðar! Uppskrift:500 gr hveiti100 gr sykur0,5 pk þurrger1 tsk salt1 tsk vanillusykur1 dós kaffijógúrt0,5 dl nýmjólk80 gr mjúkt smjör Fylling:Bráðið smjörJarðaberjasultaFersk jarðaberKanill Glassúr:1 pk lítill rjómaostur50 gr mjúkt smjör2 msk nýmjólk0,5 tsk vanilludroparca 150 gr flórsykurSmá saltKókosmjöl Aðferð:– Þurrefnum er…
Penne pasta með rauðlauk, döðlum og anís
Það þarf ekki allt í þessum heimi að vera flókið. Þetta er penne-pasta salat með rauðlauk og döðlum. Innihald:Penne-pastaJamie Oliver pasta sósaRauðlaukurGul paprikaDöðlurSmjörSalatMaísbaunirRifnar gulræturBrauðteningarAnískryddSaltHvítlaukskrydd Pastað er soðið, þegar það er klárt er laukur, paprika og döðlur steikt úr smá smjöri, kryddað með salti, anís og hvítlauki. Pastanu og sósunni síðan skellt útí. Sett á salatið,…
Bacon og camenbert samloka með eggi
Obbosins bras! ValhnetubrauðOsturCrispy baconLauksultaSterkt sinnepCamenbert Spælt egg á toppinn, franskar og bbq sósa…mmm