Sörur lata mannsins

Sörur lata mannsins eða Hvíthyskissörur a.k.a. White Trash-sörur, ég er allt of fljótfær og ónenninn að nenna að standa í því að gera sörur sem tekur víst marga daga, þetta er svona mitt tvist á þessum bráðnauðsynlegu hátíðarkökum. Þetta er eins einfalt og nokkrar smákökur geta orðið, maður þarf ekki einu sinni að baka eða…

Appelsínu- og hnetusmjörs smákökur

Svona jóla gotterí. Ég gerði svipaða uppskrift sem ég sendi inn í Kornax smákökukeppnina…en hlaut ekki náð. Sem betur fer, langaði ekkert að vinna þessa heimskulegu Kitchen Aid vél hvort sem er…eða þú veist. Ég er algjör sökker fyrir M&M í smákökum, eins og ætti lesendum að vera blatantly augljóst. Hérna er uppskriftin: 120 gr…

Ostakex – einfalt og fljótlegt

Þetta er ofur einfalt ostakex: 100 gr kalt smjör 100 gr hveiti 50 gr sterkur rifinn cheddar 50 gr parmesan 1,5 tsk sinnepsduft Salt Cayenne pipar Chilli flögur Reykt paprikukrydd 1 egg Sesam Hveiti og smjör er mixað saman í matvinnsluvél þar til það er vel kurlað, þar á eftir fer osturinn, aðeins mixa, svo…

Hnetusmjörs M&M kökur með karamellukurli og lakkrís

Þessa vikuna er leynivinaleikur í vinnunni minni, ég var kannski búinn að vera gera pínu uppá bak alla vikuna með alls konar drasli sem fæst í Söstrene Gröne, Tiger eða álíka búðum. Reyndar læddi ég inn líka ljómandi fínu útlanda nammi og Malibu gosvíni…veit ekki hvernig það fór í leynivininn. Ég vissi sem sagt að…

Kanilsnúðar með piparkökukeim

Ég elska Pagen snúða, ég elska líka jólin, ég elska líka piparkökur, ég elska…lampa. Ég blanda hérna saman mjúkum snúðum og set piparkökutwist á þá með því að notast við Gingerbread kaffisýróp og kaffijógúrt í staðinn fyrir mjólk. Svo að sjálfsögðu stóðst ég ekki mátið og þurfti að taka þetta einu skrefi lengra…ég er greinilega…

Appelsínu og hnetusmákökur

Smákökusamkeppni Gestgjafans, Líflands og Nóa Sírius fór fram núna í október. Kökurnar þurftu að innihalda Kornax hveiti, vörur frá Nóa Sírius, máttu ekki vera stærri en 5 cm í þvermál og þurfti að skila inn á skrifstofu Líflands í glæru íláti. Í verðlaun voru svo meðal annars Kitchen Aid hrærivél….sem er ástæðan fyrir því að…

Skúffukaka með hnetusmjörskremi og lakkrískurli

Stóra fréttin hérna er ekki það að ég sé að baka skúffuköku frá grunni, ég skammast mín pínu fyrir það að ég rændi uppskriftinni að kökunni sjálfri af internetinu. En ég er ekkert að finna upp hjólið í neinu sem ég geri…í lífinu 🙂 Hnetusmjör er eitt af blætunum mínum, það er næstum gott með…

Skonsur með súkkulaðibitum

Ég hef löngum verið á Jóa Fel vagninum, bókin hans Brauð og kökubók Hagkaups er dásamlegur grunnur að góðum gúrmei bakstri. Mér finnst samt það einmitt vera það…góður grunnur. Hann er t.d. með ágætis uppskrift að muffins þar sem ég hef ítrekað túlkað, djúsað upp og prófað mig áfram með. Ég rakst síðan á skonsu…

Rolo-brownies

Ég skellti mér í berjamó um daginn og ákvað að það væri nú sérdeilis góð hugmynd að kippa einhverju kruðeríi með til að maula á. Ég leitaði að uppskriftum á internetinu að sniðugum brownies-uppskriftum, ég skrifað áður um blæti mitt á brownies-kökum, sjá hér: https://toddibrasar.wordpress.com/2012/11/04/slutty-brownies/ Ég fann ágætis grunnuppskrift á netinu og ákvað að bæta…

Rabarbarasulta með kanil og anis

Hey, Töddi brasar síðan er tveggja ára í dag! Avúúhúú!!   Af því tilefni skellti ég í ævintýragjarna rabarbarasultu með kanil og anis. Hérna er uppskriftin: 500gr rabarbari (skorinn og skolaður)400 gr sykur1 dl vatn2 tsk kanill2 tsk anisduft Suðunni náð upp á miklum hita og svo látið malla í ca 40 mínútur, mér finnst…