Beikon og gráðaostabaka

Ég veit ekki hvað er hægt að segja um þessa böku…annað en að hún er STÓRKOSTLEG. Þú þarft: 2 plötur smjördeig 2 egg Hálft box af rifnum gráðaosti Ca 200gr beikon BBQ-sósa (má sleppa) Rauðlaukssulta Salt og pipar Hálft granatepli Aðferð: Smjördeigið er flatt út og hæfileg baka búin til, brett uppá kantana o.s.fr.v. Eggin…

Avocado salat

Hér er komið frábært salat í áramótaveisluna. Salatið er ofureinfalt og fljótlegt. Þú þarft: 5 stór avocado 2 dósir 10% sýrðan rjóma 2 rauðlauka Þurrkað chilli Sítrónusafa Salt Aðferð: Avocadoin eru steinahreinsuð, svo finnst mér best að skera í það rendur og skafa svo úr með skeið, þá þarf maður ekkert að vera vesenast með…

Hvíthyskis sörur sem þarf ekki að baka

Það hefur fylgt jólahefðinni hjá mér að gera hvíthyskissörur svona korter í jól. Ofur einfalt, ofsalega gott og þarf ekkert að baka eða vesenast. Svo meikar þetta allt sense. Saltið í kexinu og súkkulaðið, hnetusmjörið og kaffið og svo þetta allt saman. Svo er dásamlegt að toppa kökurnar með kökuskrauti í staðinn fyrir möndlur eða…

Ísbjarnakökur með lakkrís og hnetusmjörs M&M

Aaaah jólin! Uppáhalds árstíminn minn. Ég er fáránlega gamaldags og uppfullur af klysjukenndum rómantískum hugarmyndum af jólunum. Algjör jólaálfur 🙂 Heitt kakó með rjóma, dísætar smákökur, snjór og kúrt yfir kertaljósi fyrir framan jólamynd, get varla hugsað mér neitt betra. Í þessar kökur þarftu: 100 gr sykur 70gr púðursykur 125 gr bráðið smjör 1 egg…

Trópískar núðlur með beikon og ananas

Ég er voða hrifinn af núðlustöðum eins og Ramen, Wagamama, Noodle Station og fleiri í þeim dúr. Ég er búinn að vera á smá flandri og fékk hugmynd eftir heimsókn á slíkan stað í Lisbon. Eitthvað pínu framandi en samt svo kunnulegt. Ég var kominn á streetfood hátíð í Manchester og það ýtti frekar undir…

Ostaskólinn hjá Búrinu

Ég fékk boð frá Eirný í Búrinu um að kíkja í Ostaskólann hjá henni. Dagsetningin sem ég valdi innihélt kynningu á púrtvíni og dásemdar ostum. Ostaskólinn er ca 2 klst af fræðslu um osta og ostagerð og hvernig er best að para hvern ost með réttu víni. Maður fær að bragða á alls konar ostum,…

Camenbert með Bengal Spice Chili Mango Chutney og pekan hnetum

Það er svo geggjað að geta hent í fljótlegan einfaldan gúrmei rétt þegar gesti ber að garði. Þessi er akkúrat þannig og þetta er einmitt réttur sem fer svo vel á köldum haustkvöldum. Það er hægt að fá ágætis camenbert í Nettó, þessi Erival ostur er mörgum levelum betri en MS ostarnir og auðvitað er…

Örþáttur – heima

Þessi þáttur var sá fyrsti sem við Bjarki Sigurjónsson gerðum saman. Ég var óviss um hvort ég vildi setja hann í loftið, aðallega útaf eigin komplexum en svo bara, what the hell…kýlum á þetta! Innslagið er tekið á köldum aprílmorgni og er tilraunakennt, en á fyrst og fremst að vera öðruvísi og skemmtilegt. Hnetusmjörsfylltar döðlur,…

Djúpsteiktir tómatar

Þegar ég var 12 ára sá ég myndina Fried Green Tomatoes í fyrsta skiptið, Kathy Bates var alltaf í uppáhaldi hjá pabba, þetta var fjölskyldustund. Undarleg kvikmynd og undarleg eldamennska, þessi réttur poppar reglulega upp í kollinum á mér, djúpsteiktir tómatar. Í mína uppskrift þarftu: Tómata Hveiti Krydd að eigin vali Egg Rasp Kóríander Olíu…

Ostakex með Napolipesto og mozzarella

Napolipestóið er súper einfalt en hrikalega gott. Byggt á Napolitana pizzu hugmyndinni sem gengur út á hráefni sem tákna liti ítalska fánans, tómata, basil og mozzarella. Kexið er ostakex frá Carr’s, tómatpestó og sneið af mozzarella kúlu. Í eina stóra krukku (0,5L) af tómatpestói þarftu: 700gr litla tómata 7 hvítlauksrif (helst rauð) Handfylli af ferskum…